• Stjórn SÁÚ og félagsgjald
    Stjórn Samtaka áhugafólks um útinám var kosin á aðalfundi samtakanna 18.mars 2021. Eftirfarandi eru í stjórn félagsins: Jakob Frímann Þorsteinson, formaður Nils Óskar Nilsson, ritari Hafsteinn Grétarsson, gjaldkeri Hrafnhildur Sigurðardóttir, meðstjórnandi Guðmundur Finnbogason, meðstjórnandi Hjalti Hrafn Hafþórsson, varamaður Barbara Georgsdóttir Fialová, varamaður Félagsgjald verður áfram 1.500 kr. (ársgjald). Greiðsluseðill verður …

    Stjórn SÁÚ og félagsgjald Read More »

  • EOE – Hvað er hægt að gera úti á tímum Covid?
    ­­­­EOE Network heldur Webinar “What to do outdoors during covid?” Dagsetning; 25 March 2021, 17:00 – 18:30 (C.E.T./ GMT+1). Tengill til að skrá sig: https://www.eventbrite.ie/e/eoe-webinar-march-2021-tickets-146663603787 Þrír fyrirlestrar á dagskrá: Sabina Stopar and Teja Gosenar from CŠOD (SLO)Title: “Examples of how to encourage school groups to do outdoor activities during distance …

    EOE – Hvað er hægt að gera úti á tímum Covid? Read More »

  • Málþing SÁÚ á morgun, fimmtudaginn 18.mars 2021
    Við minnum á málþing SÁÚ á morgun, fimmtudaginn 18. mars í samstarfi við Miðstöð útivistar og útináms í Reykjavík og Menntavísindasvið Háskóla Íslands. Að málþingi loknu verður AÐALFUNDUR félagsins haldin, kl. 18:00. Vegna fjöldatakmarkana í Hlöðuna við Gufunesbæ er nauðsynlegt að skrá sig hér á málþingið ef gert er ráð …

    Málþing SÁÚ á morgun, fimmtudaginn 18.mars 2021 Read More »

  • Aðalfundur SÁÚ 2021
    Stjórn Samtaka áhugafólks um útinám boðar til aðalfundar þann 18.mars 2021. Fundurinn hefst klukkan 18:00 í Hlöðunni við Gufunesbæ, við Gufunesveg, 112 Reykjavík. Sjá kort hér. Samtökin auglýsa eftir fólki með tíma og áhuga til að gefa færi á sér í stjórn samtakanna eða þátttöku í nefndarstörfum, t.d. vefsíðu- og samfélagsmiðlanefnd, …

    Aðalfundur SÁÚ 2021 Read More »

["error","Error validating access token: The session has been invalidated because the user changed their password or Facebook has changed the session for security reasons."]
3 years ago
Skráning – utinam.is

Heil og sæl

Ef þið hafið áhuga á að ... See more

3 years ago

Takk fyrir komuna á málþingið okkar. Við ... See more

Um SÁÚ

Tilgangur samtakanna er að efla útinám á Íslandi og styðja félagsmenn í því verki. Áhersla er lögð á að kynna gildi útináms og auka faglega færni, þekkingu, gæði og umræðu á því sviði.

Tilgangi sínum hyggst félagið ná á eftirfarandi hátt: (sjá meira...

Vertu með okkur

Hér er hægt að skrá sig í Samtök áhugafólks um útinám. Tilgangur samtakanna er að efla útinám á Íslandi og styðja félagsmenn í því verki. Áhersla er lögð á að kynna gildi útináms og auka faglega færni, þekkingu, gæði og umræðu á því sviði. Félagsgjald er 1.500 kr. á ári.